Þjónusta við kröfuhafa

Er eitthvað verið að vinna í málunum?

Almenn Innheimta ehf. býður upp á tvennskonar lausnir fyrir kröfuhafa.

Kröfukaup

  • Kröfuhafi tekur saman umfang þeirra krafna sem hann hyggst selja.
  • Almenn Innheimta ehf. kemur með sanngjarnt tilboð.
  • Kröfuhafi ákveður hvort hann samþykki tilboðið, ef svo er þá tekur Almenn Innheimta ehf. yfir kröfurnar.
  • Kostnaður fyrir kröfuhafa er enginn.

Innheimtuþjónusta

  • Almenn Innheimta ehf. tekur yfir kröfurnar og fara þær í innheimtuferli.
  • Við sendum þá út innheimtubréf, hringjum, sendum SMS skilaboð og tölvupóst til þess að leita lausna með greiðanda.
  • Kostnaður fyrir kröfuhafa er enginn.

Það sem Almenn Innheimta hefur fram á að bjóða.

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð og við skoðum málið með þér.
Þjónustuver

Opnunartími

Virkir dagar 9:00 - 16:00

Símanúmer

416 3333

Netfang

krofuhafar@almenn.is